Fara í efni

Við erum stoltir styrktaraðilar hjálparsveitanna

Sveitarfélagið er stoltur styrktaraðili hjálparsveitanna.

Á dögunum komu fulltrúar Hjálparsveitarinnar Tintron á skrifstofuna til okkar og afhentu okkur neyðarkall ársins. Við eigum orðið veglegt safn af slíkum "köllum" eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Það er samfélagi eins og okkar virkilega dýrmætt að hafa svo öfluga sveit hér hjá okkur og erum við stolt og ánægð með það óeigingjarna starf sem unnið er innan Tintron. 

Síðast uppfært 7. nóvember 2024
Getum við bætt efni síðunnar?