Vinnuskóli 2024
10.04.2024
Auglýst er eftir unglingum 13 – 16 ára (2011 - 2008) í vinnuskóla sveitarfélagsins frá 10. júní til og með 18. júlí 2024.
Hægt er að sækja um rafrænt á heimsíðu sveitarfélagsins gogg.is, undir þjónusta - vinnuskóli, eða smella hér: Sækja um vinnuskóla
Á sama stað má finna starfsreglur vinnuskólans. Starfsreglur vinnuskóla Grímsnes- og Grafningshrepps
Tekið verður á móti umsóknum til og með 1. maí 2023
Nánari upplýsingar fást gegnum netfangið gogg@gogg.is.
Síðast uppfært 10. apríl 2024
Getum við bætt efni síðunnar?