27.03.2024
Útboð - Sláttur, hirðing og áburður á opnum svæðum á Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp
Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir tilboðum í verkið:
Sláttur, hirðing og áburður á opnum svæðum á Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp.