Fara í efni

Fréttir

Skólastefna Grímsnes- og Grafningshrepps 2021-2026
23.11.2021

Skólastefna Grímsnes- og Grafningshrepps 2021-2026

Vorið 2019 hóf fræðslunefnd Grímsnes- og Grafningshrepps vinnu við endurskoðun á skólastefnu sveitarfélagsins. Ákveðið var að fá sem flesta að borðinu því að skólanum standa margir aðilar; nemendur, starfsfólk, foreldrar og samfélagið.
Fundarboð 516. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
12.11.2021

Fundarboð 516. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

Fundarboð 516. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
Vilt þú gerast stuðningsfjölskylda?
04.11.2021

Vilt þú gerast stuðningsfjölskylda?

Skóla og velferðaþjónusta Árnesþings
Malbikun á Biskupstungnabraut - LOKUN
03.11.2021

Malbikun á Biskupstungnabraut - LOKUN

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: Fimmtudaginn 4. nóvember er stefnt á að malbika Biskupstungnabraut. Veginum verður alveg lokað á milli Þingvallavegar og Miðengisvegar. Hjáleið verður um Búrfellsveg. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.82. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 07:00 til kl. 22:00. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
Getum við bætt efni síðunnar?