Fara í efni

Fréttir

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða kennara í leikskóladeild
30.11.2021

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða kennara í leikskóladeild

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með u.þ.b. 70 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk þar af eru 18 börn í leikskóladeild. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt, útikennslu og heilbrigði. Í leikskóladeild er unnið út frá hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og um „Flæði“.
Vatnslaust í Bjarkarveitu 27.11
27.11.2021

Vatnslaust í Bjarkarveitu 27.11

Vatnslaust í Bjarkarveitu 27.11
Skólastefna Grímsnes- og Grafningshrepps 2021-2026
23.11.2021

Skólastefna Grímsnes- og Grafningshrepps 2021-2026

Vorið 2019 hóf fræðslunefnd Grímsnes- og Grafningshrepps vinnu við endurskoðun á skólastefnu sveitarfélagsins. Ákveðið var að fá sem flesta að borðinu því að skólanum standa margir aðilar; nemendur, starfsfólk, foreldrar og samfélagið.
Getum við bætt efni síðunnar?