Fara í efni

Fréttir

Aftakaveður í kortunum
13.02.2020

Aftakaveður í kortunum

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fellur allt starf á vegum Grímsnes- og Grafningshrepps niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.
Vetrarfrí
12.02.2020

Vetrarfrí

Fjölskyldan í GOGG saman í vetrarfríi 17. - 18. febrúar.
Rafmagnstruflun
05.02.2020

Rafmagnstruflun

Rafmagnstruflun verður í Bláskógabyggð, hluta af Grímsnesi og Hrunamannahreppi í nótt 06.02.2020 frá kl 00:00 til kl 02:00
Laust til umsóknar starf skipulagsfulltrúa fyrir sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu, Flóahrepp o…
17.01.2020

Laust til umsóknar starf skipulagsfulltrúa fyrir sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu, Flóahrepp og Ásahrepp.

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu.
Uppbygging flóttaleiða innan frístundahúsabyggða
14.01.2020

Uppbygging flóttaleiða innan frístundahúsabyggða

Sveitarstjórn veitir árlega styrki til uppbyggingar flóttaleiða í frístundabyggðum sveitarfélagsins.
Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps er lokuð í dag vegna veðurs
14.01.2020

Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps er lokuð í dag vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár mun skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps vera lokuð í dag 14. janúar.
Getum við bætt efni síðunnar?