Fara í efni

Fréttir

Tjaldsvæðið á Borg
13.01.2020

Tjaldsvæðið á Borg

Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir til leigu tjaldsvæðið á Borg.
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa
13.01.2020

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með um 80 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan hlut kynja í störfum hjá sveitarfélaginu. Allir starfsmenn skólans sem eru í 100% vinnu fá tvær hreyfistundir á viku í vinnutíma.
Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)
13.01.2020

Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)

Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)
Fundarboð
13.01.2020

Fundarboð 474. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

474. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 15. janúar 2020, kl. 9.00 f.h.
Klippikort
07.01.2020

Kæru fasteignaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi

Gjaldtaka á Gámastöðinni Seyðishólum
Þjónustufulltrúi seyruverkefnis
03.01.2020

Þjónustufulltrúi seyruverkefnis

Sveitarfélögin Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Flóahreppur og Ásahreppur leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa fyrir sveitarfélögin sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis sveitarfélaganna.
Lára að afhenda Kristni lyklavöldin. Mynd: Magnús Hlynur Hreiðarsson
03.01.2020

Nýr starfsmaður: húsvörður

Í dag 3. janúar tók til starfa nýr húsvörður Kristinn Óskar Jónsson.
Bréf til fasteignaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi
02.01.2020

Bréf til fasteignaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi

Í lok desember, byrjun janúar fengu allir fasteignaeigendur í sveitarfélaginu bréfpóst með ýmsum upplýsingum sem tengist þeirra fasteign. Hér má sjá almennar upplýsingarnar sem allir fengu.
Jón Ingileifsson ehf
02.01.2020

Snjómokstur

Þann 12. nóvember 2019 í votta viðurvist voru opnuð tilboð í snjómokstur í sveitarfélaginu hjá Vegagerðinni.
Getum við bætt efni síðunnar?