Fara í efni

Fréttir

Ragnar Guðmundsson
02.01.2020

Nýr starfsmaður: umsjónarmaður aðveitna

Í dag 2. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Grímsnes- og Grafningshreppi, hann heitir Ragnar Guðmundsson og var ráðinn úr hópi umsækjenda um starf umsjónarmanns aðveitna.
Gleðileg jól
24.12.2019

Gleðileg jól

Grímsnes og Grafningshreppur óskar íbúum sínum og gestum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir að ráða tæknimann
29.08.2019

Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir að ráða tæknimann

Grímsnes- og Grafningshreppur óskar eftir að ráða tæknimann til að sjá um hita- og vatnsveitur sveitarfélagsins. Um er að ræða undirbúning á viðhaldsverkefnum, nýtengingar, umsjón dæluhúsa og vöktunarkerfis þar við. Hafa eftirlit með framkvæmdum hitaveitna og vatnsveitna auk þess að fylgjast með daglegum rekstri. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á dælubúnaði og lögnum þar sem það verður helsta starfssvið starfsmanns, en önnur verkefni geta einnig fallið til. Þekking á landupplýsingakerfum og innmælingum er mikill kostur.
Getum við bætt efni síðunnar?