Fara í efni

Fréttir

Rafmagnstruflun
05.02.2020

Rafmagnstruflun

Rafmagnstruflun verður í Bláskógabyggð, hluta af Grímsnesi og Hrunamannahreppi í nótt 06.02.2020 frá kl 00:00 til kl 02:00
Laust til umsóknar starf skipulagsfulltrúa fyrir sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu, Flóahrepp o…
17.01.2020

Laust til umsóknar starf skipulagsfulltrúa fyrir sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu, Flóahrepp og Ásahrepp.

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita. Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu.
Uppbygging flóttaleiða innan frístundahúsabyggða
14.01.2020

Uppbygging flóttaleiða innan frístundahúsabyggða

Sveitarstjórn veitir árlega styrki til uppbyggingar flóttaleiða í frístundabyggðum sveitarfélagsins.
Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps er lokuð í dag vegna veðurs
14.01.2020

Skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps er lokuð í dag vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár mun skrifstofa Grímsnes- og Grafningshrepps vera lokuð í dag 14. janúar.
Tjaldsvæðið á Borg
13.01.2020

Tjaldsvæðið á Borg

Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir til leigu tjaldsvæðið á Borg.
Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa
13.01.2020

Kerhólsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa

Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með um 80 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 10. bekk. Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á fagleg vinnubrögð, einstaklingsmiðað nám, umhverfismennt og útikennslu, list- og verkgreinar. Vakin er athygli á stefnu Grímsnes- og Grafningshrepps um jafnan hlut kynja í störfum hjá sveitarfélaginu. Allir starfsmenn skólans sem eru í 100% vinnu fá tvær hreyfistundir á viku í vinnutíma.
Getum við bætt efni síðunnar?