Sveitarfélögin Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Flóahreppur og
Ásahreppur leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa fyrir sveitarfélögin sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis
sveitarfélaganna.
Í lok desember, byrjun janúar fengu allir fasteignaeigendur í sveitarfélaginu bréfpóst með ýmsum upplýsingum sem tengist þeirra fasteign.
Hér má sjá almennar upplýsingarnar sem allir fengu.
Í dag 2. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Grímsnes- og Grafningshreppi, hann heitir Ragnar Guðmundsson og var ráðinn úr hópi umsækjenda um starf umsjónarmanns aðveitna.