Fara í efni

Fréttir

Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)
13.01.2020

Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)

Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur að innleiðingu rafrænna reikninga fyrir Evrópska Normið (EN)
Fundarboð
13.01.2020

Fundarboð 474. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

474. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 15. janúar 2020, kl. 9.00 f.h.
Klippikort
07.01.2020

Kæru fasteignaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi

Gjaldtaka á Gámastöðinni Seyðishólum
Þjónustufulltrúi seyruverkefnis
03.01.2020

Þjónustufulltrúi seyruverkefnis

Sveitarfélögin Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Flóahreppur og Ásahreppur leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa fyrir sveitarfélögin sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis sveitarfélaganna.
Lára að afhenda Kristni lyklavöldin. Mynd: Magnús Hlynur Hreiðarsson
03.01.2020

Nýr starfsmaður: húsvörður

Í dag 3. janúar tók til starfa nýr húsvörður Kristinn Óskar Jónsson.
Bréf til fasteignaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi
02.01.2020

Bréf til fasteignaeigenda í Grímsnes- og Grafningshreppi

Í lok desember, byrjun janúar fengu allir fasteignaeigendur í sveitarfélaginu bréfpóst með ýmsum upplýsingum sem tengist þeirra fasteign. Hér má sjá almennar upplýsingarnar sem allir fengu.
Jón Ingileifsson ehf
02.01.2020

Snjómokstur

Þann 12. nóvember 2019 í votta viðurvist voru opnuð tilboð í snjómokstur í sveitarfélaginu hjá Vegagerðinni.
Ragnar Guðmundsson
02.01.2020

Nýr starfsmaður: umsjónarmaður aðveitna

Í dag 2. janúar tók til starfa nýr starfsmaður hjá Grímsnes- og Grafningshreppi, hann heitir Ragnar Guðmundsson og var ráðinn úr hópi umsækjenda um starf umsjónarmanns aðveitna.
Gleðileg jól
24.12.2019

Gleðileg jól

Grímsnes og Grafningshreppur óskar íbúum sínum og gestum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Getum við bætt efni síðunnar?