Fara í efni

Fréttir

Nýtt deiliskipulag – Borgarteigur
10.10.2022

Nýtt deiliskipulag – Borgarteigur

Sveitarstjórn hefur samþykkt að senda til skipulagsnefndar nýtt deiliskipulag fyrir íbúðar- og landbúnaðarlóðir á hluta af golfvelli í landi Minni-Borg. Mikil eftirspurn er eftir lóðum í sveitarfélaginu og öllum skipulögðum lóðum hefur verið úthlutað.
Leiðbeiningar fyrir minni fráveitur
10.10.2022

Leiðbeiningar fyrir minni fráveitur

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir minni fráveitur. Fyrri leiðbeiningar voru frá 2004 og þótti tímabært að uppfæra þær og bæta við upplýsingum um fleiri fráveitu- og salernislausnir. Leiðbeiningarnar eru ætlaðar einstaklingum, byggingaraðilum, hönnuðum og rekstraraðilum og eru unnar af EFLU.
Fundarboð 533. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
03.10.2022

Fundarboð 533. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

533. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 5. október 2022 kl. 13.00.
Viðhald á Borgarveitu
28.09.2022

Viðhald á Borgarveitu

Minni þrýstingur gæti orðið á heitu vatni í Hraunborgum, Hesti, Kiðjabergi og á Borgarsvæðinu vegna uppsetningar á nýrri rafmagnstöflu í dælustöð í Hraunborgum. Vinnu ætti að ljúka seinni partinn í dag.
Getum við bætt efni síðunnar?