08.07.2024
Fréttir


05.07.2024
Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss
Föstudaginn 5. júlí var undirritaður verksamningur við Alefli um viðbyggingu á íþróttahúsi. Húsið mun hýsa líkamsræktarsal og aðstöðu fyrir heilsutengda starfsemi ásamt skrifstofum á efri hæð.

02.07.2024
Lóðir undir atvinnuhúsnæði lausar til umsóknar
Um er að ræða nýtt 52 lóða athafnasvæði hefur verið skipulagt við Sólheimaveg, rétt suður af Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp. Þar er gert ráð fyrir hreinlegum léttum iðnaði og ýmiss konar rekstri. Uppbyggingu svæðisins verður skipt upp í áfanga, til að stuðla að hagkvæmni og heildaryfirbragði byggðarinnar.

28.06.2024
Aukaaðalfundur SASS

27.06.2024
Skipulagsauglýsing 27. júní 2024

25.06.2024
Athafnalóðir – útboð á byggingarrétt
Nú á föstudaginn 28. júní rennur út tilboðsfrestur í 11 iðnaðarlóðir á nýju athafnasvæði við Sólheimaveginn.

24.06.2024
Framkvæmdir á skólalóð og gervigrasvelli
Næstu vikur verður grunnskólalóðin við Kerhólsskóla lokuð vegna framkvæmda.